f÷s 27.mar 2020
Real Madrid vill Haaland Ý sumar
Erling Braut Haaland.
Haaland, Pogba, Pedro, Gabriel og fleiri koma vi­ s÷gu Ý sl˙­urpakkanum Ý dag. BBC tˇk saman.

Real Madrid hefur ßhuga ß a­ kaupa Erling Braut Haaland (19) frß Borussia Dortmund Ý sumar. Norski sˇknarma­urinn gekk Ý ra­ir Dortmund Ý jan˙ar en hann er me­ 50 milljˇna punda riftunarßkvŠ­i. Ekki er vita­ hvort ßkvŠ­i­ virki Ý sumar. (Standard)

Enskum fÚl÷gum hefur veri­ sagt a­ fˇtboltinn muni ekki sn˙a aftur 30. aprÝl en b˙ast mß vi­ nřrri dagsetningu Ý nŠstu viku. (Mail)

Manchester United Štlar a­ rŠ­a vi­ Paul Pogba (27) um m÷guleika ß nřjum samningi. (AS)

Spßnverjinn Pedro (32) segir a­ hann muni yfirgefa Chelsea Ý lok tÝmabilsins en ■ß rennur samningur hans ˙t. (Independent)

Everton er eitt af fjˇrum fÚl÷gum sem hafa gert tilbo­ Ý brasilÝska varnarmanninn Gabriel (23) hjß Lille en hann myndi kosta um 30 milljˇnir punda. (Sky Sports)

Barcelona vill kaupa Tanguy Ndombele (23) sem gekk Ý ra­ir Tottenham fyrir 55 milljˇnir punda frß Lyon sÝ­asta sumar. (Mundo Deportivo)

Tottenham hefur hafi­ vi­rŠ­ur vi­ mi­jumanninn Oliver Skipp (19) um langtÝmasamning. (Football Insider)

Chelsea, Real Madrid, Barcelona og Bayern MŘnchen hafa ÷ll veri­ a­ fylgjast me­ spŠnska unglingalandsli­smanninum Nico Melamed (18) sem er me­ 7,3 milljˇna punda riftunarßkvŠ­i. Melamed er mi­juma­ur Espanyol. (Gianluca Di Marzio)

West Ham, Sporting Lissabon og Anderlecht eru me­al fÚlaga sem hafa ßhuga ß ■řska markver­inum Loris Karius (26) sem er hjß Besiktas ß lßnssamningi frß Liverpool. Karius er fßanlegur fyrir 4,5 milljˇnir punda. (Voetbal24)

Arsenal hefur ßhuga ß a­ fß spŠnska mi­jumanninn Carlos Soler (23) frß Valencia en spŠnska fÚlagi­ ■arf a­ selja leikmenn til a­ laga fjßrhaginn. (Sky Sports)