sun 29.mar 2020
Er Bayern a undirba tilbo Ter Stegen?
Marc-Andre Ter Stegen.
Manuel Neuer.
Mynd: Getty Images

Bayern Mnchen tlar sr a reyna a f Marc-Andre Ter Stegen, markvr Barcelona. Fjalla er um a fjlmilum Spni.

ski markvrurinn, sem verur 28 ra nsta mnui, hefur veri virum vi Barcelona um njan samning en r virur hafa ekki gengi ngilega vel. Smu sgu er a segja af virum Bayern vi markvr sinn, Manuel Neuer.

Bayern bau Neuer njan eins rs samning sem hann hafnai ar sem hann vill f lengri samning. Ngildandi samningur hins 34 ra gamla Neuer rennur t 2021.

Bayern hefur n egar sami vi Alexander Nbel frjlsri slu fr Schalke 04 og ltur Bayern hinn 23 ra gamla Nbel sem einn besta unga markvr skalands. En tali er a ska strveldi vilji f Ter Stegen, keppinaut Neuer ska landsliinu, ef hann er fanlegur.

Diario Sport Spni segir a Ter Stegen gti ori drasti markvrur heimi ef Bayern tlar sr a kaupa hann. Daily Mail tekur upp r grein Diario Sport og ar segir a hugsanlegt kaupver s 90 milljnir punda.

Samningur Ter Stegen vi Barcelona rennur t 2022 og er Bayern sagt tilbi a skoa a a f hann frjlsri slu egar samningur hans rennur t. lklegt er a Barcelona leyfi essum frbra markveri a fara frtt.