mán 30.mar 2020
[email protected]
Mourinho velur úrvalslið leikmanna sem hann hefur þjálfað
 |
Jose Mourinho. |
Aðeins tveir leikmenn Real Madrid komast í úrvalslið Jose Mourinho en hann valdi lið úr þeim leikmönnum sem hann hefur þjálfað á sínum sigursæla ferli.
Mourinho mætti til Real Madrid eftir að hafa raðað inn titltum með Porto, Chelsea og Inter.
Átta af þeim leikmönnum sem eru í úrvalsliðinu léku undir stjórn Mourinho hjá Chelsea.
Úrvalslið Jose Mourinho: Petr Cech (m)
Javier Zanetti
John Terry
Ricardo Carvalho
William Gallas
Claude Makelele
Frank Lampard
Mesut Özil
Eden Hazard
Didier Drogba
Cristiano Ronaldo
|