mán 30.mar 2020
Mótanefnd KSÍ fundar um Íslandsmótiđ
Mótanefnd KSÍ mun á miđvikudaginn funda um Íslandsmótiđ í sumar en ennţá er óljóst hvenćr mótiđ fer af stađ vegna kórónuveiru faraldursins.

Keppni í Pepsi Max-deild karla átti ađ hefjast 22. apríl og ađrar deildir áttu ađ fylgja í kjölfariđ.

Ţann 19. mars greindi KSÍ frá ţví ađ Íslandsmótiđ fari í fyrsta lagi af stađ um miđjan maí.

Mótanefndin mun funda um stöđuna á miđvikudaginn.

Mótanefndin hefur rćtt ţá hugmynd ađ halda samráđsfundi um mótamál međ félögunum i efstu deildum en ţetta kemur fram í skýrslu frá síđasta stjórnarfundi KSÍ.