mn 30.mar 2020
Sagna var pirraur: a skildi enginn af hverju Persie var seldur
Alex Song fr sama r sumar og Van Persie.
Mynd: Getty Images

Bacary Sagna, fyrrum leikmaur Arsenal og Manchester Cty, segir fr v vitali a vistaskipti Robin van Persie til Manchester United fr Arsenal hafi veri gfurlega furulegt og vaki upp reii hj honum.

Van Persie skorai 37 mrk leiktina ur en hann var seldur til keppinautanna og Sagna er v a Arsenal hefi tt a gera meira til a halda framherjann.

g var pirraur, ekki egar Fabregas fr (til Barcelona) - vegna ess a a var augljst a a myndi gerast - ekki heldur egar Nasri fr (til City) heldur egar Robin fr," sagi Sagna.

a var eins og yfirlsing fr flaginu. Flagaskiptunum var htta ann veg a enginn skildi af hverju v hann var sjandi hj Arsenal. Hann var ruvsi leikmaur, eins og dr vellinum, markavl. egar hann fr hugsai g af hverju Arsenal reyndi ekki meira til a a halda hann."

Jafnvel a hefi kosta mikinn pening hefi alltaf urft a eya njan leikmann. Og ef vilt vinna eitthva mun a taka tma fyrir nja leikmanninn a alagast. g skildi etta aldrei og ekki heldur egar Alex Song fr. eir fru bir sama tma og g komst a v egar g las franska mila. a geri mig mjg pirraan."


Sagna hlt sjlfur til Manchester tveimur rum seinna, til bla lisins, og viurkennir a flagi reyndi ekki miki til a halda sr.

Ef eir hefu vilja halda mr hefi g veri fram. Mr fannst menn ekki reyna allt til a halda mr. g var ekki a bast vi eim hlaupandi eftir mr en g bjst vi sm st ar sem g hafi veri smu launum sex r n ess a bija um launahkkun," sagi Sagna a lokum.