mán 30.mar 2020
762 milljónir punda í húfi - Byrjađ í maí og endađ í júlí?
Í grein Daily Mail nú fyrir skömmu segir frá áćtlun úrvalsdeildarinnar til ađ hefja leik snemma í maí.
Samkvćmt ţeirri áćtlun vill deildin ađ mótiđ klárist fyrir 12. júlí. Miklir peningar eru í húfi og leikiđ verđur fyrir luktum dyrum.

Úrvalsdeildin vinnur ađ áćtlun til ađ hefja leik ađ nýju fyrstu helgina í maí og stefnan sett á ađ sunnudagurinn 12. júlí yrđi síđasti leikdagur.

Fundur verđur haldin á föstudag međ fulltrúum allra 20 félaganna ásamt fulltrúa frá heilbrigđisyfirvöldum og leikmannasamtökunum. Hugmyndin hér ađ ofan er sú sem er talin líkleg ađ verđi unniđ međ en hún takmarkar fjárhagslegan skađa félagana.

Sjónvarpssamningur úrvalsdeildarinnar er upp á ţrjá milljarđa punda og rennur hann út 31. júlí og í kjölfariđ fer af stađ samningur fyrir nćsta tímabil. Daily Mail segir frá ţví ađ ef mótiđ er ekki klárađ fyrir 16. júlí munu rétthafar erlendis frá, ásamt Sky Sports og BT Sports á Englandi, biđja um endurgreiđslu sem hljóđar upp á 762 milljónir punda.

Eins og stađan er í dag er óljóst hvort ţessi áćtlun sé raunhćf ţar sem Jenny Harries, yfirlćknir á Englandi, sagđi í gćr ađ mögulega verđi einhvers konar samkomubann í gildi í sex mánuđi.

Grein Daily Mail um ţetta mál má lesa hér.