ţri 31.mar 2020
Valencia vill fá Ceballos
Ceballos er 23 ára sóknarmiđjumađur.
Spćnska félagiđ Valencia skođar möguleika á ţví ađ kaupa Dani Ceballos og hefur ţegar sett sig í samband viđ Real Madrid.

Ceballos er hjá Arsenal á lánssamningi frá Madrídarfélaginu.

Real Betis, fyrrum félag Ceballos, hefur einnig áhuga á ađ fá hann en liđiđ er ekki eins öflugt fjárhagslega og Valencia.

Ceballos vill leggja áherslu á ađ hann fái mikinn spiltíma ţar sem hann stefnir á ađ fara međ Spánverjum á EM 2021.