ţri 31.mar 2020
Eitt stćrsta félag Slóvakíu gjaldţrota vegna veirunnar
Frá heimavelli Zilina.
MSK Zilina í Slóvakíu hefur tilkynnt ađ félagiđ sé á leiđ í gjaldţrot.

Zilina er eitt stćrsta félag Slóvakíu en ţađ var í riđlakeppni Meistaradeildarinnar 2010-11 og lék svo gegn KR í Evrópukeppninni tímabiliđ á eftir.

Fjölmiđlar í Slóvakíu segir ađ félagiđ hafi ekki náđ samkomulagi viđ leikmenn sína um launaskerđingu vegna kórónaveirunnar. Í kjölfariđ hafi félagiđ séđ sig knúiđ til ađ lýsa yfir gjaldţroti.

Zilina er fyrsta atvinnumannafélagiđ í fótbolta sem verđur gjaldţrota vegna heimsfaraldursins.

Íslenska landsliđiđ lék vináttulandsleik gegn Slóvakíu á heimavelli Zilina í nóvember 2015. Alfređ Finnbogason skorađi mark Íslands en Slóvakar unnu leikinn 3-1.