■ri 31.mar 2020
Starfsli­ Tottenham tekur ß sig launalŠkkanir
Frß heimavelli Tottenham.
Tottenham tilkynnti Ý dag a­ starfsmenn fÚlagsins, ■ß er ekki veri­ a­ tala um leikmenn, muni lŠkka um 20% Ý launum ß me­an kˇrˇnaveirußstandi­ er Ý gangi.

FÚlagi­ mun nřta sÚr m÷guleika bresku rÝkisstjˇrnarinnar til a­ reyna a­ halda starfsfˇlki sÝnu.

Daniel Levy, stjˇrnarforma­ur Tottenham, segir a­ sta­an sÚ Ý sÝfelldri endursko­un.

äVeiran hefur ßhrif ß alla einstaklinga jar­arinnar og ß minni lÝfslei­ hefur ekkert haft eins vÝ­tŠk ßhrif. Vi­ ■urfum a­ gera okkur grein fyrir ■vÝ a­ fˇtboltinn getur ekki haldi­ ßfram Ý einhverri bubblu," segir Levy.

Levy mun sjßlfur taka ß sig lŠkkun launa en a­ger­irnar eru fyrir aprÝl og maÝ.