ri 31.mar 2020
Van Persie: United keypti stjrnur en Liverpool bj til li
Bili milli Liverpool og Manchester United hefur breikka undanfarin r og hafa fleiri kaup heppnast hj Liverpool en hj United.

Robin van Persie bar saman kaupstefnur lianna og sagi Liverpool kaupa leikmenn sem henta vel inn leikstl Jurgen Klopp. Van Persie, sem er fyrrum leikmaur United, er v a Rauu Djflarnir geti ekki sagt a sama um leikmenn sem flagi hafi keypt undanfarin r. Mrg str nfn sem hafa ekki n a skila snu.

Munurinn United og Liverpool var 37 stig ur en urfti a fresta deildinni vegna krnaveirunnar.

„Ef ber United vi Liverpool. Klopp hefur vali leikmenn sem passa inn hans hugmyndafri, hann hefur ekki lti markainn stjrna ferinni," sagi Van Persie vi So Foot.

„Hj Liverpool er flagi byggt kringum verkefni jlfarans. Hj United er veja stjrnur eins og Paul Pogba og Alexis Sanchez. a er ein lei og mikil htta flgin henni. Ef strstjarna eins og eir eru meiis ea passar ekki hpinn er allt lii varnarlaust. mti me hugmyndafri Liverpool verur til meiri mttur egar heildarmyndin er skou, gott li."

„skorunin hj United er a sj hvort Ole Gunnar Solskjr getur bi til sna eigin hugmyndafri."


Solskjr hefur san hann tk vi flaginu keypt Aaron-Wan Bissaka, Daniel James og Harry Maguire. Breskur kjarni. Hann hefur einnig keypt Bruno Fernandes og fkk Odion Ighalo a lni. United er sagt hafa augasta Jack Grealish, Jadon Sancho og James Maddison.