fim 02.apr 2020
Fyrirmyndin Trent Alexander-Arnold
Trent Alexander-Arnold.
Neco Williams.
Mynd: Getty Images

Trent Alexander Arnold, hgri bakvrur Liverpool, er fyrirmynd fyrir ara unga leikmenn Liverpool a mati Neco Williams.

Williams er 18 ra gamall hgri bakvrur sem er mla hj Liverpool. Hann hefur essu tmabili komi vi sgu fimm bikarleikjum me aallii Liverpool.

Alexander-Arnold, sem er 21 rs, kom upp gegnum akademu Liverpool og byrjai a spila me aalliinu 2016/17 tmabili. dag hefur hann sanna sig sem einn allra besti hgri bakvrur heimi - ef ekki s besti.

Williams hefur stai sig vel eim leikjum sem hann hefur spila og hann er a lra af Alexander-Arnold.

Trent var akademunni fr unga aldri og hann er binn a vinna sig upp. Nna er hann einn besti hgri bakvrur heimi og hann er a spila trlega vel."

etta opnar augun fyrir alla sem eru akademunni a a er mgulegt a vinna sig upp. a skiptir ekki mli hvaa stu spilar ."

egar g fi reyni g auvita a einbeita mr a mr sjlfum og mnum leik en sama tma, horfi g Trent og fylgist me hvernig hann spilar. g reyni a taka hluti sem hann gerir inn minn leik. a hjlpar mr a bta mig sem leikmaur."

Williams hefur veri bekknum nokkrum rvalsdeildarleikjum, en bur enn eftir fyrsta deildarleiknum. Honum finnst skemmtilegt a vinna me Jurgen Klopp, stjra Liverpool.

Hann er trlegur me alla ungu leikmennina. egar vi urfum hjlp ea stuning er hann alltaf til staar. Hann kemur alveg eins fram vi alla leikmennina," segir Williams vi heimasu Liverpool.

Sj einnig:
gnvekjandi a hugsa til ess a Alexander-Arnold s 21 rs"