lau 04.apr 2020
Félag Ara Freys á barmi gjaldţrots
Ari Freyr Skúlason.
Mörg félög í Belgíu eiga í fjárhagsvandrćđum um ţessar mundir. Ţar á međal er Oostende, félag landsliđsmannsins Ara Freys Skúlasonar.

Belgíski fréttamiđillinn HLN segir ađ Oostende sé á barmi gjaldţrots.

Félagiđ hefur lent í ýmsum erfiđleikum í gegnum árin en nú er stađan svört og hafa fariđ fram neyđarfundir síđustu daga.

Ari Freyr kom til Oostenda fyrir ţetta tímabil og átti samningur hans ađ gilda út nćsta tímabil. Oostende er í nćst neđsta sćti belgísku úrvalsdeildarinnar.

Búist er viđ ţví ađ keppni tímabilsins í Belgíu verđi blásin af vegna heimsfaraldursins og ţađ stađfest síđar í ţessum mánuđi.

Framtíđ fleiri belgískra félaga er í óvissu. Ţar á međal eru Lokeren (sem Rúnar Kristinsson og Arnar Ţór Viđarsson ţjálfuđu), Lommel (sem Stefán Gíslason ţjálfađi) og Roeselare (sem Arnar Grétarsson ţjálfađi).