lau 04.apr 2020
Xavi og eiginkona hans gefa 1 milljn evra
Xavi og Messi hafa bir lagt sjkrahsinu li.
Barcelona gosgnin Xavi og eiginkona hans, Nuria Cunillera, hafa gefi 1 milljn evra, ea um 156 milljnir slenskra krna, til Hospital Clnic sjkrahssins Barcelona.

Xavi og Nuria tla sr me essu framlagi a hjlpa til vi a berjast gegn krnuveirunni, en standi hefur veri mjg slmt Spni sustu vikurnar.

Sjkrahsi akkai hjnunum fyrir framlagi samflagsmilum snum. Lionel Messi gaf sama sptala smu upph sasta mnui.

Xavi er einn besti mijumaur sem uppi hefur veri. Hann lk me aallii Barcelona fr 1998 til 2015. fr hann til Katar ar sem hann er enn dag sem jlfari Al Sadd.