lau 04.apr 2020
Höskuldur: Gott móment í ljósi hryllingsins
Höskuldur Gunnlaugsson, leikmađur Breiđabliks, var í viđtali hjá Stöđ 2 í gćr. Hann rćddi ţar bróđurmissinn síđasta sumar.

Hann skorađi gegn ÍA degi eftir ađ bróđir hans féll frá. Hann kom Breiđablik í 2-0 gegn ÍA og leikar enduđu 2-1.

„Ţetta voru hryllileg tíđindi sem mađur fékk á laugardagskvöldi og viđ eigum leik viđ ÍA á sunnudeginum. Ég var ekkert ađ pćla í ţessum leik alla nóttina, var bara međ fjölskyldunni. Ţetta var mjög súrrealískt, högg á hjartađ, alla sálina og líkamann," sagđi Höskuldur í viđtali viđ Svövu Grétarsdóttur á Stöđ 2.

„Ég fylgdi einhverju innsći eđa gut feeling. Langađi ađ spila ţennan leik fyrir bróđir minn, fjölskylduna og mig sjálfan, sé ég ekki eftir ţví. Ţađ var hrikalega gott ađ geta tileinkađ honum ţetta mark. Mér fannst ţađ gott móment í ljósi hryllingsins."

„Veröld manns hrynur og mađur brotnar í milljón búta. Ţetta hefur veriđ vinna ađ púsla sér saman, leita sér hjálpar hjá fagfólki og lćra ađ lifa međ ţessu sem er helvítis vinna,“
sagđi Höskuldur um bróđurmissinn.

Höskuldur tjáđi sig um bróđurmissinn í útvarpsţćttinum Fótbolti.net í janúar. Frétt og útvarpsklippa fylgir hér ađ neđan.

Skorađi daginn eftir ađ bróđir hans féll frá - „Vildi gera ţetta fyrir hann"