sun 05.apr 2020
Ighalo gefur í skyn ađ hann myndi semja viđ United
Odion Ighalo er ađ láni hjá Manchester United frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. Ighalo hefur ţótt standa sig vel hjá Englandi og vilja margir stuđningsmenn halda kappanum áfram hjá félaginu.

Ighalo var međ svokallađ spurt og svarađ eđa Q&A á föstudag á Twitter-reikningi sínum.

Notandi sendi honum spurninguna: 'Myndiru elska ađ vera áfram hjá Manchester United ef ţú fćrđ samningstilbođ um ađ vera áfram?'

Ighalo svarađi: 'Ađ sjálfsögđu'.

United hefur neitađ ađ tjá sig um stöđu Ighalo eins og stendur. Lánssamningur Ighalo gildir út ţetta leiktímabil. (31. júní)