fim 09.apr 2020
Boltabrellur Jóns Óla - Sjáðu æfingarnar í heild sinni
Jón Ólafur fagnar með kvennaliði ÍBV í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli.
Jón Óli Daníelsson sem hefur þjálfað undanfarin ár hjá ÍBV var hjá Grindavík árið 2006 og tók þá upp myndband með hinum ýmsu fótboltaæfingum.

Myndbandið hét Boltabrellur Jóns Óla en það gerði hann með Þorsteini Gunnarsyni.

Meðal þeirra sem má sjá í myndbandinu eru Gunnar Þorsteinsson og Daníel Leó Grétarsson.

Myndbandið má sjá í heild sinni í fréttinni hér að ofan.