fim 09.apr 2020
Draumaliđ Tryggva Guđmundssonar
Tryggvi og Davíđ Ţór Viđarsson međ Íslandsmeistaratitilinn.
Tryggvi Guđmundsson, markahćsti leikmađur í sögu efstu deildar, var gestur Rikka G í Sportiđ í kvöld á Stöđ 2 Sport á ţessu fimmtudagskvöldi.

Fariđ var um víđan völl og rćddi Tryggvi um afrek sín á leikmannaferlinum.

Tryggvi valdi einnig draumaliđ skipađ samherjum sem hann lék međ á ferlinum. Liđiđ er afar sterkt og má sjá ţađ hér ađ neđan.

Markvörđur: Kristján Finnbogason

Vörn: Guđmundur Sćvarsson
Vörn: Hlynur Stefánsson
Vörn: Hermann Hreiđarsson
Vörn: Matt Garner

Miđja: Davíđ Ţór Viđarsson
Miđja: Rúnar Kristinsson
Miđja: Sigurvin Ólafsson

Sókn: Ólafur Páll Snorrason
Sókn: Steingrímur Jóhannesson
Sókn: Tryggvi Guđmundsson