fs 10.apr 2020
Djourou leitar rttar sns eftir brottrekstur fr Sion
Johan Djourou.
Johan Djourou, fyrrum mivrur Arsenal, tlar a draga svissneska flagi Sion fyrir dmstla eftir a hann og tta lisflagar hans voru reknir fr flaginu fyrir a taka ekki sig launalkkun.

Djourou og tta arir leikmenn, ar meal mijumaurinn Alex Song, voru reknir fr flaginu eftir a eir neituu a taka launalkkun kjlfar krnuveirufaraldursins.

vitali vi Le Nouvelliste Sviss segir Djourou: „g hef ekki lagt fram kru til ess a f pening ea sna aftur lii. g og lisflagar mnir erum ekki mlaliar sem hugsa bara um aurinn, eins og sumir hafa haldi fram."

„Ef rtturinn dmir mr dag mun g gefa peninginn til ggerarmla."

Djourou segist vera a leita rttar sns til a bta fyrir andlegu vanlan og eyileggingu orspori sem hann hefur ori fyrir. Hann segir a sanngjarnt a flagi hafi bara gefi leikmnnum 24 klukkustunda umhugsunarfrest.