fös 10.apr 2020
Sex stjórnarmenn Barcelona segja af sér og vilja kosningar
Bartomeu er umdeildur.
Leikmenn Barcelona tóku á sig stóra launalćkkun svo ađ starfsfólk félagsins gćti fengiđ áfram borgađ.
Mynd: Getty Images

Ástandiđ er ekki eins og best er kosiđ hjá Barcelona. Sex ađilar í stjórn félagsins sögđu af sér í morgun.

Tveir af fjórum varaforsetum félagsins, Emili Rousaud og Enrique Tombas, hćttu í starfi sínu ásamt stjórnarfólkinu Silvio Elias, Josep Pont, Jordi Calsamiglia og Maria Texidor.

Í bréfi til stuđningsmanna beindi stjórnarfólkiđ spjótum sínum ađ forsetanum Josep Maria Bartomeu. Ţá kemur einnig fram ađ ţau sem hćttu efast um ţađ ađ stjórnin sé hćf til ţess ađ takast á viđ mögulegar flćkjur í störfum félagsins vegna kórónuveirunnar.

Ţau vilja ađ ţađ verđi forsetakosningar sem fyrst og gagnrýna ţau ákvörđun félagsins ađ ráđa fyrirtćki til ađ búa til reikninga á samfélagsmiđlum sem höfđu ţađ ađ leiđarljósi ađ bćta orđspor forsetanss og stjórnar félagsins.

Sjá einnig:
Forseti Barcelona: Ţetta er ekki rétt

„Okkar síđasta verk hjá félaginu er ađ mćla međ kosningum sem fyrst svo ađ félagiđ geti veriđ rekiđ á besta mögulega hátt og tekist á viđ mikilvćgar áskoranir í náinni framtíđ," sagđi í bréfinu.

Barcelona hefur unniđ átta af síđustu 11 meistaratitlum á Spáni og var liđiđ á toppi spćnsku úrvalsdeildarinnar ţegar hlé var gert á deildinni vegna kórónuveirunni. Leikmenn Barcelona gerđu samkomulag viđ félagiđ um stóra launaskerđingu í kjölfar heimsfaraldursins svo hćgt vćri ađ halda starfsfólki félagsins áfram. Eftir ađ hafa tekiđ á sig skerđingu í launum ţá gagnrýndu leikmenn stjórn félagsins.

Í frétt frá Daily Mail segir ađ Barcelona hafi ćtlađ ađ nýta sér úrrćđi stjórnvalda á Spáni viđ ađ hjálpa viđ ađ greiđa laun. Á međan hafa Messi og ađrir leikmenn veriđ málađir í vondu ljósi.

Bartomeu á ekki möguleika á ţví ađ bjóđa sig aftur fram sem forseti Barcelona ţar sem hann hefur nú ţegar setiđ í kjörtímabil. Hann hefur veriđ forseti félagsins frá 2014