fös 10.apr 2020
Ighalo rólegur: Ţađ er ekkert tilbođ á borđinu
Odion Ighalo er í láni hjá Manchester United.
Sóknarmađurinn Odion Ighalo segist ekki vera međ tilbođ frá Manchester United um ađ vera lengur hjá félaginu en núverandi lánssamningur hans segir til um.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Shenhua í Kína á gluggadeginum í janúarglugganum.

Hann stóđ sig mjög vel áđur en hlé var gert á fótbolta í Englandi og víđar vegna kórónuveirufaraldursins. Ighalo, sem er ţrítugur, er búinn ađ skora fjögur mörk í átta keppnisleikjum fyrir United.

Hann er mikill stuđningsmađur United og ţađ er spurning hvort hann verđi lengur hjá félaginu en út ţetta tímabil.

„Ţađ er ekkert tilbođ á borđinu," sagđi Ighalo viđ Elegbete TV. „Tímabiliđ er enn í gangi og ég á enn samning. Ég biđ guđ alltaf ađ leiđbeina mér."

Ighalo segist ćtla ađ skođa hvađ gerist ađ tímabilinu loknu.