fös 10.apr 2020
Börsungar neita ásökunum um spillingu
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, til vinstri á myndinni. Međ honum eru ţjálfarinn Leitarniđurstöđur Vefniđurstöđur Quique Setién og Eric Abidal, sem er yfirmađur knattspyrnumála hjá félaginu.
Sex stjórnarmenn Barcelona sögđu upp störfum í morgun og vilja kosningar hjá félaginu. Ţau gagnrýndu forsetann Josep Maria Barotomeu fyrir hans störf.

Sjá einnig:
Sex stjórnarmenn Barcelona segja af sér og vilja kosningar

Emili Rousaud var einn af fjórum varaforsetum félagsins og var hann einn af ţeim sem sagđi af sér. Hann lét stór orđ falla í kjölfariđ ţar sem hann ásakađi einhvern ađila um ađ taka fjármuni frá félaginu og stinga í eigin vasa. „Ég veit ekki hver ţađ var, en ég gert mér ţađ í hugarlund."

Barcelona sendi frá sér yfirlýsingu vegna ţessara ásakana.

„FC Barcelona hafnar ásökunum um allt ţađ sem hćgt er ađ kalla spillingu," sagđi í yfirlýsingu og bćtti viđ ađ máliđ gćti fariđ í hendur lögmanna.

Í yfirlýsingunni segir einnig ađ uppsagnir stjórnarmanna komi ţar sem Bartomeu sé ađ stokka upp í stjórninni. Sú uppstökun verđur kláruđ á nćstu dögum.