fs 10.apr 2020
Leah Williamson og endurtekna vtaspyrnan
Mikill lttir eftir a hafa skora r vtaspyrnunni gegn Noregi anna skipti.
Glei leikslok.
Mynd: Getty Images

Williamson er dag 23 ra gmul og spilar me Arsenal, einu sterkasta flagslii Englands.
Mynd: Getty Images

'g hugsai me mr: 'Hva er g nna bin a skr mig '
Mynd: Getty Images

'g er alltaf stressu fyrir leiki. Katie settist vi hliina mr og g byrjai bara a grta bningsklefanum'
Mynd: Getty Images

'g hef alltaf sagt a g vilji ekki vera ekkt sem stelpan sem tk vtaspyrnuna. g vildi a nafni mitt hefi meiri ingu. etta eru gar minningar'
Mynd: Getty Images

Leah Williamson var nlega bin a fagna 18 ra afmli snu egar hn st vtapunktinum me ensku jina herum sr.

A kvldi 9. aprl 2015 setti Williamson boltann vtapunktinn leik gegn Noregi Belfast Norur-rlandi undankeppni fyrir EM U19 lia. Fimm dgum ur hafi hn veri smu stu, sama velli, sama leik og sama tmapunkti leiknum - 96. mntu

a var annig a England var 2-1 undir leiknum. Rosella Ayane hafi komi inn af bekknum og minnka muninn 88. mntu. 94. mntu fiskai hn vtaspyrnu. Williamson, fyrirlii lisins, s um a taka vtspyrnurnar rtt fyrir a vera varnarmaur.

a sem gerist nst tti eftir a draga mikinn dilk eftir sr.

Williamson skorai fram hj norska markverinum og virtist vera a tryggja Englandi jafntefli. Dmari leiksins, Marija Kurtes, dmdi vtaspyrnuna gilda ar sem hn mat a annig a leikmaur Englands hefi veri komin inn teig ur en spyrnan var tekin. stainn fyrir a lta taka spyrnuna aftur kva dmarinn hins vegar a gefa Noregi aukaspyrnu. Williamson tlai sr a taka spyrnuna aftur, en fkk ekki a gera a. Ekki fyrr en nokkrum dgum sar.

Stuttu sar var leikurinn flautaur af og 2-1 sigur Noregs stareynd. England hefi tt a f a taka spyrnuna aftur og var Kurtes send heim af mtinu vegna mistakana. Flautan fr upp hillu hj henni ri sar.

Englendingar fengu 24 klukkustundir til a frja niurstu leiksins og a var a sem var gert. frjunin var send inn en England tti eftir a spila tvo leiki, gegn Norur-rlandi og Sviss.

Ensku stelpurnar unnu ruggan 9-1 sigur Norur-rlandi og skorai Williamson tvisvar eim leik. Nsti leikur var gegn Sviss 9. aprl. Enska knattspyrnusambandi fkk a vita a degi fyrir leikinn gegn Sviss a frjunin hefi veri samykkt og s kvrun var tekin a spila leikinn gegn Noregi aftur fr eirri mntu sem vtaspyrnan var dmd. a tti v a endurtaka vtaspyrnuna og r 16 sekndur sem komu eftir vtaspyrnuna. etta var fordmalaus kvrun.

Williamson var s fyrsta af leikmnnunum sem fkk a vita af kvruninni. Hn svarai v jtandi a taka vtaspyrnuna og gekk hn v nst upp herbergi sitt. Hn komst hins vegar ekki langt v a lei yfir hana fyrstu trppunni. g held a etta hafi bara veri sjokki," segir Williamson vi The Athletic. g hugsai me mr: 'Hva er g nna bin a skr mig ?'"

Hn tti ekki a ra vi neinn ar sem a var planaur fundur um kvldi ar sem leikmannahpnum yri tj etta. Williamson fr hins vegar til Katie Zelem, sem leikur n me Manchester United, og sagi henni tindin. Zelem var vtaskytta nmer tv liinu. g baust til a taka vtaspyrnuna ef henni lei ekki vel me a. g vissi a hn vri ngilega sterk til a taka spyrnuna en g held a a hafi veri lttir fyrir hana a heyra a hn yrfti ekki a gera a. Vi tluum um a hlftma hvora ttina hn tti a skjta," segir Zelem.

ann 9. aprl komst ll enska jin a v hva vri uppsiglingu; a Williamson tti a taka spyrnuna aftur. g fr flugvllinn ( Belfast) um morguninn og etta var t um allt," segir mir Williamson, Amanda. a var Sky Sports og blunum."

Enska lii tti a spila mti Sviss og svo var a stra stundin um kvldi, vtaspyrnan gegn Noregi. a var tala um vtaspyrnuna rtunni leiinni leikinn gegn Sviss. Vi tluum um a hvort hn tti a skjta smu tt ea fara hina ttina," segir Zelem. Vi sgum: 'Hvert sem setur boltann, vertu sjlfsrugg. Ef vtaspyrnan er g, er a mark'. Hn sagi: 'Hva um a vippa boltanum?' a kom ekki til greina."

leiknum gegn Sviss, stunni 1-1, fkk enska lii sna fjru vtaspyrnu fimm dgum. g hugsai fyrir leikinn: 'Geru a, ekki nnur vtaspyrna'," viurkennir Williamson. Hn fr punktinn og skorai eins og hn hafi gert svo oft ur. a var lttir fyrir hana.

England vann 3-1 og a var allt undir um kvldi gegn Noregi. Ef Williamson skorai r vtaspyrnu kmist England Evrpumti.

egar ensku stelpurnar mttu vllinn Belfast, ar sem allur undanriillinn fr fram, um kvldi tku sjnvarpsmyndavlar mti eim. Athyglin var mikil enda gerist svona ekki hverjum degi ftbolta.

Hn tti lokasamrur vi Zelem ur en fari var t vllinn. g er alltaf stressu fyrir leiki. Katie settist vi hliina mr og g byrjai bara a grta bningsklefanum. Hn sagi: 'Ef g gti vali eina manneskju essa stu vrir a '."

Svo var fari t vllinn. Normenn reyndu a komast inn hausinn Williamson. Hn var komin sama sta og fimm dgum ur, vtapunktinn. Vtaspyrnan var beinni Sky Sports og vebankar opnuu fyrir veml tengslum vi vtapsyrnuna. etta var strml.

Williamson setti boltann niur. Norski markvrurinn kvartai yfir stasetningu boltans og reyndi a tefja eins og hn gat. a liu 58 sekndur fr v a fyrirlii enska lisins setti boltann niur og anga til hann var kominn neti. etta var fimmta vtaspyrnan sem hn skorai r fimm dgum. Hn hafi ntt allar snar spyrnur.

England ni a halda t r 16 sekndur sem voru leiknar eftir vtaspyrnuna. Flautan gall og England var komi Evrpumti. Noregur komst einnig fram mti me bestan rangur ru sti af liunum undankeppninni.

Fagnaarltin voru mikil og Williamson grt fanginu mur sinni sem var vellinum. etta var fyrsta sinn ennan dag sem mr hafi ekki lii illa lkamlega." Hn vakti til fimm um nttina. Hn lagist baherbergisglfi, notai boltann sem hn skorai vtaspyrnuna me sem kodda og las skilabo smanum. Hn enn boltann en er ekki miki a nota hann.

Williamson hefur bei me a segja essa sgu v hn vildi ekki vera ekkt sem stelpan sem tk vtaspyrnuna. etta var risastrt og algjr klikkun," segir hn og btir vi: g hef alltaf sagt a g vilji ekki vera ekkt sem stelpan sem tk vtaspyrnuna. g vildi a nafni mitt hefi meiri ingu. etta eru gar minningar."

Williamson er dag 23 ra gmul og spilar me Arsenal, einu sterkasta flagslii Englands. hn einnig a baki 15 A-landsleiki fyrir England.

essi grein er bygg grein The Athletic sem m lesa hrna.