fim 30.apr 2020
Fyrsta umfer Pepsi Max remur dgum - Allir leikirnir stakir
Valur og KR mtast opnunarleiknum.
Bi er a teikna upp 1. umfer Pepsi Max-deildar karla en etta kom fram tvarpsttinum Ftbolti.net.

ar kom fram a engir tveir leikir veri sama tma og a stefnt s a v a fyrstu leikir deildarinnar veri allir beinni St 2 Sport. Reikna er me a samkomubann miist vi 100 egar slandsmti fer af sta.

Opnunarleikur Vals og KR a fara fram laugardaginn 13. jn en sunnudeginum vera svo fjrir leikir sem dreifast daginn.

13:30 sunnudag verur HK - FH, 15:45 A - KA, 18:00 Vkingur - Fjlnir og 20:15 Breiablik - Grtta.

Umferinni lkur svo mnudagskvldi 15. jn me leik Stjrnunnar og Fylkis.

Hlustau ttinn spilaranum hr a nean ea gegnum Podcast forrit.