mi 13.ma 2020
Hodgson brattur - Vill byrja tmabili aftur
Roy Hodgson, stjri Crystal Palace, er tilbinn a sna aftur til vinnu ef kvei verur a klra tmabili Englandi.

Hinn 72 ra gamli Hodgson er elsti stjri deildarinnar en hann er v httuhpi ef hann fr krnaveiruna. Hodgson er hvergi smeykur.

„g hef engar hyggjur. Aldur er aldur. etta snst meira um a hvernig r lur. Aldurinn snir ekki formi itt, hvernig r lur ea hversu vel getur sinnt starfi nu," sagi Hodgson.

„g hef engar hyggjur. egar g ver kallaur aftur til vinnu ver g mjg glaur og tilbinn a mta."