mið 20.maí 2020[email protected] Heimavöllurinn - Spá fyrir Pepsi Max 2020
Í nýjasta þætti Heimavallarins er boðið upp á spá fyrir Pepsi Max deild kvenna sem hefst eftir 3 vikur. Gestur þáttarins er Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hún ræðir komandi tímabil við þáttastýrurnar Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.
Verja Valskonur Íslandsmeistaratitilinn? Halda nýliðarnir sér uppi? Hvaða lið gerðu vel á félagaskiptamarkaðnum? Hvaða leikmenn verða mikilvægastar sínum liðum? Þetta og ýmislegt fleira í þætti dagsins.
Þátturinn er í boði Dominos og Heklu:
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!