fös 22.maí 2020
Ibe fer frá Bournemouth 1. júlí
Kantmađurinn Jordon Ibe mun fara frá Bournemouth ţegar samningur hans rennur út 1. júlí.

Bournemouth keypti Ibe frá Liverpool á sextán milljónir punda áriđ 2016 en hann hefur ekki náđ flugi međ liđinu.

Ibe mun ekki einu sinni fá nokkra vikna framlengingu á samningi sínum til ađ klára núverandi tímabil.

Ibe gerđi menn hjá Bournemouth reiđa í vikunni ţegar hann braut reglur á Englandi tengda kórónaveirunni međ ţví ađ fara í klippingu.

Í kjölfariđ birti Ibe mynd af ţví á samfélagsmiđlum en hann eyddi síđan fćrslunni eftir mikla gagnrýni.