fös 22.maí 2020
PSG leggur fram tilbođ í Icardi
PSG hefur bođiđ 44,7 milljónir punda í Mauro Icardi framherja Inter. 8,9 milljónir punda gćtu bćst viđ í árangurstengdum greiđslum.

Icardi hefur veriđ á láni hjá PSG síđan síđastliđiđ sumar en ţá var samningur á milli félaganna um möguleg kaup á 62,7 milljónir punda.

Eftir kórónaveiruna ćtlar PSG hins vegar ađ freista ţess ađ fá Icardi á lćgri upphćđ.

Hinn 27 ára gamli Icardi skorađi 20 mörk í 28 leikjum fyrir PSG áđur en hlé var gert vegna kórónaveirunnar.

Inter gćti misst framherjann Lautaro Martinez til Barcelona í sumar en félagiđ vonast hins vegar til ađ fá Edinson Cavani frítt frá PSG ţegar samningur hans rennur út.