fös 22.maí 2020
[email protected]
Ástbjörn í Gróttu á láni (Stađfest)
Grótta hefur fengiđ bakvörđinn Ástbjörn Ţórđarson á láni frá KR fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deildinni.
Ástbjörn var á láni hjá Gróttu síđari hlutann á síđasta tímabili en hann hjálpađi liđinu ađ vinna Inkasso-deildina.
Grótta fékk í vikunni Karl Friđleif Gunnarsson á láni frá Breiđabliki en fyrr í vetur kom sóknarmađurinn Ágúst Freyr Hallsson til félagsins frá ÍR.
„Grótta býđur Ástbjörn innilega velkominn aftur til félagsins og vćntir mikils af honum í sumar," segir á Twitter síđu Gróttu.
Ástbjörn er tvítugur en hann á ellefu leiki ađ baki í efstu deild og 22 leiki í nćstefstu deild.
|