fim 28.maí 2020
Kristófer Reyes spilar í Ólafsvík í sumar
Kristófer í leik međ Ólsurum síđasta sumar.
Varnarmađurinn Kristófer Reyes mun í sumar spila međ Víkingi Ólafsvík. Ţetta stađfestir hann í samtali viđ Fótbolta.net.

Kristófer ćfđi fyrr á ţessu ári međ ADT, sem er á félagsliđ á Filippseyjum. Ţjálfari liđsins er landsliđsţjálfari Filippseyja og er félagiđ rekiđ af knattspyrnusambandinu í landinu.

Kristófer, sem er 22 ára, á föđur frá Filippseyjum og hefur hann ćft međ landsliđinu ţar í landi. Ray Anthony Jónsson, ţjálfari kvennaliđs Grindavíkur, spilađi međ landsliđi Filippseyja og fyrir hans tilstuđlan fór Kristófer til ćfinga hjá landsliđinu.

Nú er hins vegar ljóst ađ Kristófer spilar á Íslandi í sumar ţar sem mikil óvissa er međ mótahald á Filippseyjum vegna kórónuveirufaraldursins. Kristófer verđur hann áfram í herbúđum Víkings Ólafsvíkur, sem leikur í 1. deild.

Kristófer lék 11 leiki međ Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni síđasta sumar. Hann hefur einnig veriđ á mála hjá Fram hér á landi, en á síđasta ári fór hann til Taílands og var ţar hjá úrvalsdeildarfélaginu Ratchaburi Mitr Phol.

Víkingur Ó.:

Komnir:
Billy Stedman frá Englandi
Brynjar Atli Bragason frá Breiđabliki (lán)
Daníel Snorri Guđlaugsson frá Haukum
Indriđi Áki Ţorláksson frá Kára
Gonzalo Zamorano Leon frá ÍA
Kristófer Dađi Kristjánsson frá Sindra

Farnir:
Abdul Bangura í Sindra
Franko Lalic í Ţrótt R.
Grétar Snćr Gunnarsson í Fjölni
Guđmundur Magnússon í ÍBV (var á láni)
Harley Willard í Fylki
Martin Kuittinen*
Miha Vidmar til Slóveníu