lau 23.maÝ 2020
Sjß­u hvernig pappaspj÷ldin hjß Gladbach koma ˙t
N˙na standa yfir fjˇrir leikir Ý ■řsku ˙rvalsdeildinni, en Borussia M÷nchengladbach er a­ spila ß heimavelli gegn Bayer Leverkusen. Sta­an ■ar er 1-0 fyrir Leverkusen, en Kai Havertz skora­i marki­.

Engir ßhorfendur eru leyf­ir vegna kˇrˇnuveirufaraldursins, allir leikirnir sem eftir eru Ý ■řsku ˙rvalsdeildinni fara fram ßn ßhorfenda.

Gladbach fer skemmtilega lei­ en fÚlagi­ er me­ pappamyndir af stu­ningsm÷nnum Ý st˙kunni. Fˇlk getur fengi­ mynd af sÚr fyrir 3 ■˙sund Ýslenskar krˇnur.

Ůetta var frumsřnt n˙na ß­an ■ar sem Gladbach er a­ spila sinn fyrsta heimaleik ßn ßhorfenda. HÚr a­ ne­an mß sjß hvernig ■etta kemur ˙t.

Einnig er athyglisvert a­ veri­ er a­ prˇfa a­ hafa ßhorfendahljˇ­ Ý hßtalarakerfinu ß leik Wolfsburg og Dortmund. Leikurinn er Ý beinni ˙tsendingu ß Viaplay.


Borussia Monchengladbach are playing their first home game in front of 13,000 cardboard cut-out fans. from r/soccer