lau 23.ma 2020
Aguero fer ekki fr City sumar
Sergio Aguero, framherji Manchester City, hefur a undanfrnu veri oraur burtu fr flaginu en samningur hans rennur t nsta sumar, verur hann binn a vera tu r hj City.

Hinn 31 rs gamli Argentnumaur hefur skora 180 mrk 261 rvalsdeildarleik og skora alls 254 mrk llum keppnum.

Aguero hefur veri oraur vi bi Inter Milan og Real Madrid en umbosmaur hans, Hernan Reguera, vertekur fyrir a Aguero gti fari sumar.

„Sergio er me samning t nsta tmabil," sagi Reguera vi FCInterNews. „a eru engar lkur a hann fari fr City fyrr. a kemur ljs eim tmapunkti hva gerist. g hef ekki rtt vi Inter v Aguero er mjg ngur hj City og vill ekki skipta um flag."