sun 24.maí 2020
Hjalti lánađur aftur til Leiknis R. (Stađfest)
Leiknir R. hefur tryggt sér Hjalta Sigurđsson á lánssamningi út tímabiliđ frá KR annađ áriđ í röđ.

Hjalti var hjá Leikni í fyrra og spilađi 19 leiki í deild og bikar er Leiknir endađi ţremur stigum frá toppsćti 1. deildarinnar.

Hjalti er fćddur áriđ 2000 og getur spilađ sem bakvörđur og á miđju. Hann á ţrjá leiki ađ baki fyrir KR í Pepsi-deildinni og einn fyrir KV í 3. deild.

Hjalti er fjórđi leikmađurinn sem gengur í rađir Leiknis í ár. Brynjar Hlöđversson og tvíburarnir Dagur og Máni Austmann eru einnig búnir ađ skrifa undir hjá félaginu.