mán 25.maí 2020
Ísland í dag - Fótboltinn snýr aftur
Kórdrengir spila viđ Leikni R.
Íslenski boltinn fer ađ rúlla aftur í dag eftir dágott frí en í dag var slakađ á samkomubanni og voru međal annars líkamsrćktarstöđvar opnađar á ný.

Sjö ćfingaleikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag en Leiknir R. mćtir Kórdrengjum klukkan 18:00 á Domusnova-vellinum. Ţróttur R. og Ţróttur V. spila ţá á Eimskipsvellinum.

KH og KV spila á Hlíđarenda klukkan 20:00 en hér fyrir neđan má sjá alla ćfingaleiki dagsins.

Leikir dagsins:
18:00 Leiknir R. - Kórdrengir (Domusnova völlurinn)
18:30 Ţróttur R. - Ţróttur V. (Eimskipsvöllurinn)
19:00 Hvíti Riddarinn - KFB (Tungubakkar
19:00 Augnablik - Smári (Fagrilundur)
20:30 Álafoss - KFG (Úlfarsárdalur)
20:00 Kría - Björninn (Vivaldi-völlurinn)
20:00 KH - KV (Hlíđarendi)