fim 28.ma 2020
Tagliafico fanlegur fyrir 22,4 milljnir punda
Nicolas Tagliafico.
Chelsea hefur tj a a flagi geti keypt Nicolas Tagliafico, vinstri bakvr Ajax og hollenska landslisins, 22,4 milljnir punda nsta flagaskiptaglugga.

Um etta skrifar Matt Law, blaamaur Telegraph.

Frank Lampard, stjri Chelsea, vill f njan vinstri bakvr leikmannahp sinn og er me augasta Ben Chilwell, bakveri Leicester.

Leicester metur hins vegar Chilwell meira en 40 milljnir punda og er Tagliafico v mun drari kostur. Hvort a Lampard vilji f Tagliafico eftir a koma ljs.

Chelsea er n egar bi a kaupa Hakim Ziyech fr Ajax, en Tagliafico hefur tala um a hann vilji fara strri deild.