mi 27.ma 2020
„Vil ekki hafa einhvern j-mann vi hliina mr"
Bjarni Gujnsson og Rnar Kristinsson.
Rnar Kristinsson, jlfari KR, kvest mjg ngur me a a hafa Bjarna Gujnsson sem astoarjlfara sinn.

Bjarni var lengi vel fyrirlii KR sem leikmaur og var hann aaljlfari hj bi Fram og KR eftir a leikmannaferlinum lauk. Hann hefur hins vegar veri astoarjlfari sustu r, bi hj Vkingi R. og KR. Rnar segist njta gs af v a vinna me Bjarna.

„a er drifkraftur Bjarna, hann er trlega duglegur og vinnusamur. Hann gerir alltaf hlutina strax og tekur frumkvi lka a mrgu, tir mig og vekur mig til lfsins," sagi Rnar samtali vi Hjrvar Hafliason hlavarpsttinum Dr. Football.

„Hann er ofboslega sterkur karakter og frbr astoarmaur. Hann stjrnar miki fingum hj okkur og fr miki hlutverk. Hann tekur sr lka stundum hlutverk og g er ngur me a v g vil ekki hafa einhvern j-mann vi hliina mr. Vi rum mlin opinsktt sem er hollt og gott; um uppstillingu liinu, um leikmenn sem vi viljum f til flagsins og hvernig vi eigum a spila."

„g vil alveg f a heyra a ef honum mislkar eitthva minni hugsun ea uppstillingu liinu."

Rnar segir a Bjarni hafi alla hfileika til ess til a vera aaljlfari aftur framtinni.

„Bjarni hefur prfa a vera aaljlfari. Svo egar hann var httur Fram og KR, fer hann a astoa Vking og hann vildi endilega koma og vera me mr KR egar vi rddum a. a er hans hlutskipti dag, en ef Bjarni hefur draum um a vera aaljlfari seinna mun hann lta ig vita af v egar hann vill gera a. Hann hefur alla hfileika til ess og er kominn me fleiri r undir belti, bi sem aaljlfari og sem astoarjlfari hj mr," sagi Rnar.

slandsmeistarar KR tpuu kvld fingaleik gegn Stjrnunni, 3-0.