fim 28.ma 2020
Hrur Ingi: Kaplakriki gum ftboltadegi er besti staurinn
Hrur Ingi Gunnarsson, U21 landslismaur.
Hrur fr upp alla yngri flokkana hj FH og var nokkrum sinnum varamannabekk aallisins ur en hann slai um 2017.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Eftir gan sigur Pepsi Max-deildinni fyrra.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

'g tti frbr tv og hlft r hj A og naut hverrar einustu mntu. Vonandi gaf g flaginu eitthva til baka v arna er yndislegt a vera'
Mynd: Ftbolti.net - Ingunn Hallgrmsdttir

N taka vi njar skoranir hj Fimleikaflaginu.
Mynd: FH

Hrur Ingi Gunnarsson er kominn heim FH eftir tv tmabil upp Akranesi, ar af eitt Pepsi Max-deild karla. Hann stefnir n a hjlpa uppeldisflagi snu a vinna a vinna titla.

Hrur Ingi er 21 rs og er U21-landsliinu. Hann leikur stu bakvarar og kom hann vi sgu 21 leik Pepsi Max-deildinni fyrra egar A hafnai tunda sti.

Flagaskiptin hafa tt langan adraganda en eru nna gengin gegn egar rmar tvr vikur eru a FH hefji leik deild gegn fyrrum flgum Harar HK. Adragandinn er j binn a vera talsvert langur og miki veri fjalla um a," segir Hrur samtali vi Ftbolta.net. Sumum fannst etta ori fullreytandi umra og sumt var ferlinu ekki til framdrttar. Heilt yfir voru samt flestir sem komu a mlinu annig innstilltir me a markmi a finna farsla niurstu."

a hafi mislegt hrif essi flagaskipti. Rtt ur en krnuveirufaraldurinn skall virtist vera hugi erlendis fr sem jk flkjustigi. Krnuveiran einfaldai ekki neitt, a drap ferli algerlega og ll umra um mgulega flagaskipti var sett upp hillu. einum tmapunkti var ekki vita hvort a ftbolti yri yfirhfu spilaur essu ri. var bara fram gakk og allir uppteknir a reyna a finna leiir til a takast vi standi."

a var svo fyrir rmum tveimur vikum a FH endurvakti mli. tt astur vru krefjandi og stutt mt lgust allir sem komu a mli a reyna a finna ga niurstu. a gekk vel og er g mjg akkltur fyrir a," segir Hrur.

Kynntist ftboltasgunni Akranesi
Hrur lk upp alla yngri flokka me FH-ingum. Hann hefur aldrei spila efstu deild me FH rtt fyrir a hafa komist nokkrum sinnum varamannabekkinn, ar meal ri 2014 egar hann var sextnda aldursri. ri 2017 kva hann a sla um og fr hann lni til lafsvkur.

Tmabili 2017 var g hluti af fjrum lium; FH, Vkingi ., HK og svo A. g var sasta ri 2. flokki FH og vildi komast meiri skorun og spila fullorinsbolta. g fkk leyfi a fara lni til Vkings . og fr ar skla meistara Ejubs (Purisevic). a skref var eim tmapunkti einfaldlega of strt fyrir mig reynslan hafi veri frbr. g var bara ekki 100 prsent klr hrkuna Pepsi-deildinni arna, en g fkk margar vermtar leikmntur og kynntist yndislegu flki lafsvk. sta ess a halda fram ar s g a g yrfti a gra mig niur til a fjlga leikmntum og kannai g v hvernig landi l Inkasso og 2. deild," segir Hrur sem spilai sj leiki efstu deild me lsurum sumari 2017.

Hann spilai seinni hluta sumarsins me HK ar sem hann kynntist jlfaranum Jhannesi Karli Gujnssyni. Ji Kalli var a jlfa HK og var me ga vini mna fr FH snum herbum; fljtlega kom s valmguleiki upp a fara anga. a var frbr tmi og vann lii tu af ellefu leikjum seinni umferinni, en uppistaan v lii er kjarninn HK dag."

Jhannes Karl tk vi uppeldisflagi snu, A, eftir sumari 2017. Hann fkk Hr Inga me sr upp Akranes. Hann var me a a markmii a koma liinu aftur deild eirra bestu. Eftir a hafa kynnt mr hans plingar, leikmannahpinn, flki bak vi flagi og metnainn kva g a sl til. A er nttrulega strveldi slenskri knattspyrnu og a var frbrt fyrir dreng r Hafnarfiri a kynnast eirri ftboltasgu sem er ar. Ji Kalli treysti mr fyrir hlutverki og fyrir a ver g vinlega akkltur," segir Hrur.

g tti frbr tv og hlft r hj A og naut hverrar einustu mntu. Vonandi gaf g flaginu eitthva til baka v arna er yndislegt a vera. Allt fólki sem kemur a félaginu eru toppeintök og a svíur a sjá neikva gagnrýni um ÍA sbr. um fjármál félagsins. a er vissulega erfitt núna og enginn a fela a reksturinn gekk illa. Fólk sem vill gagnrýna slíkt má ekki gleyma a huga a heildarmyndinni ví a er líka margt jákvtt sem hefur gerst."

Rlla upp og niur hgri vnginn
N er Hrur mttur aftur Hafnarfjrinn ar sem hann stefnir a keyra upp hgri vnginn sumar. Hann hefur jafnan leiki vinstri bakvr me A, en lur best hgri bakveri.

Markmi mitt hefur alltaf veri a spila fyrir meistaraflokk FH. Kaplakriki gum ftboltadegi er besti staur til a vera . g er FH-ingur og eftir a hafa veri ar gegnum alla yngri flokka ttu flestir a skilja essa lngun. Tkifri baust, a er mjg spennandi og g tel a muni roska mig meira sem leikmann og persnu. a er vissulega gilega stutt mt og a verur erfitt a sanna sig til a byrja me, en g er ungur og gu formi og g tel tmann vinna me mr er varar a a vinna mr sti liinu."

Fyrir FH-inga er ori alltof langt san sasti slandsmeistaratitill vannst. a var ri 2016. Hrur segir markmiin hj Fimleikaflaginu vera skr.

FH vill alltaf berjast um titla og etta skringilega r er engin undantekning hva a varar. a arf ekkert a segja meira. Teymi er hungra og a olir ekki a tapa. Ef menn skilja allt eftir vellinum eigum vi smu mguleika og arir lok mts egar stigin eru talin upp."

Hva mig sjlfan snertir mun g fara extra mluna til a vinna mr sti liinu h hvaa stu mr er tla a spila. a er hins vegar engin launung a g vil f a rlla upp og niur hgri vnginn; draumurinn er a n a festa sig sessi eirri stu. Ef framtin bur upp tkifri til a spila erlendis stefni g anga. Ef a tkifri kemur ekki er g meira en til a spila sem FH-ingur a sem eftir lifir ftboltaferils ea mean minnar jnustu er ska ar," segir Hrur.

Hddi lpp
Hrur hefur stundum veri kallaur Hddi lpp, eins og fyrrum lisflagi hans FH, Bvar Bvarsson. Hddi segir a Bddi eigi lppina og v ski hann eftir hugmyndum a nju glunafni.

Vinur minn Bddi lpp lppina. g er stoltur af viurnefninu, en Bddi ltur mig alltof oft heyra a fyrir a deila essu glunafni me honum. g fagna hugmyndum a nju glunafni," segir Hddi, njasti leikmaur FH, lttur.

Hr a nean m sj skemmtilegt myndband sem FH geri tilefni af endurkomu Harar.
View this post on Instagram

Home Sweet Home⚫️⚪️🤝

A post shared by Hörur Ingi Gunnarsson (@horduringi98) on