fim 28.ma 2020
Fyrirlii Blackburn og tveir leikmenn Fulham me veiruna
Elliott Bennett.
Elliott Bennett, fyrirlii Blackburn, og tveir nefndir leikmenn Fulham hafa greinst me krnaveiruna.

Leikmenn og starfsmenn ensku Championship-deildinni hafa veri snatkum. Alls voru 1.030 leikmenn og starfsmenn skoair essari viku og rjr niurstur reyndust jkvar.

yfirlsingu fr Blackburn segir a Bennett finni ekki fyrir neinum einkennum. Vonast s til ess a hann geti sni aftur til finga ann 5. jn.

sustu viku greindust tveir ailar fr Hull me veiruna.

Li Championship-deildinni mega fa aftur me hefbundnum htti. Ekki hefur veri leiki deildinni san 8. mars og vst er hvenr keppni getur hafist a nju.

Flg deildarinnar stefna a tmabili muni klrast en hr a nean m sj hvernig staan er.