ţri 02.jún 2020
Međ arftaka Milinkovic-Savic í sigtinu: Drep mig áđur en ég segi nafniđ
Igli Tare, yfirmađur íţróttamála hjá Lazio, telur sig vera búinn ađ finna nćsta Sergej Milinkovic-Savic.

Milinkovic-Savic er 25 ára gamall og hefur gert frábćra hluti á fimm árum hjá Lazio. Hann er eftirsóttur af stórliđum víđa um Evrópu en er samningsbundinn Lazio til 2024.

Savic er metinn á rúmlega 60 milljónir evra en Lazio vill ekki selja hann fyrir minna en 100 milljónir. Í samtali viđ Sky Sport Italia var Tare spurđur út í mögulegan arftaka Milinkovic-Savic.

„Viđ erum búnir ađ finna leikmann en ég mun ekki segja ykkur nafniđ. Fyrr mun ég drepa mig," svarađi Tare.

Lazio hefur reynst spútnik liđ tímabilsins í Serie A og er í harđri titilbaráttu viđ Juventus sem hefur unniđ deildina átta ár í röđ.