mi 03.jn 2020
Sp Ftbolta.net fyrir Pepsi Max-deild kvenna: 9. sti
BV er sp fallsti sumar.
BV mtir til leiks me miki breytt li.
Mynd: BV

Margrt ris Einarsdttir.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Keppni Pepsi Max-deild kvenna hefst 12. jn nstkomandi. Ftbolti.net mun nstu dagana opinbera sp fyrir deildina sumar en liin vera kynnt eitt af ru nstu dagana.

Spin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. BV
10. rttur R.

9. BV

Lokastaa fyrra: BV endai 8. sti Pepsi Max-deildinni fyrra, fimm stigum fr falli. Lii var fallbarttu tmabili en vann tvo af sustu remur leikjum snum.

jlfarinn: Andri lafsson tk vi lii BV af Jni la Danelssyni sastlii haust. Andri var astoarjlfari karlalis BV sari hlutann sasta tmabili en hann lk einnig lengi me liinu.

lit Ja
Jhann Kristinn Gunnarsson er srfringur Ftbolta.net Pepsi Max-deild kvenna lkt og sustu r. Hr er lit hans lii BV.

BV fallsti er eiginlega bara hugsandi s liti til sustu ra efstu deild. N hafa r hinsvegar misst miki af stelpum sem hafa veri a berjast og hlaupa fyrir flagi sitt mrg r. Margir nir leikmenn, nr og frekar reyndur jlfari og vissa me getu nju leikmannanna vekja margar spurningar um tmabili og leia etta strveldi slenska boltanum fallsti spnni etta ri. eru bi stelpur arna, jlfarar og auvita kngurinn Jn li glottandi a lesa etta og hlakka til a hrekja essa sp t hafsauga," sagi Jhann.

eirra a finna eitthva gott sokkaskffunni
a sem gti afsanna spnna er a r hitti ara Cloe tlendingunum sem r f, r fi annan jaxl eins og Ss sem leitai nnur mi eftir mrg r sem lykilleikmaur. Einnig a r ni a gera hinn frbra Hsteinsvll a essu vgi sem hann er svo oft."

a verur gaman a sj hvernig Andri nr a stilla upp liinu me marga nja leikmenn og hvort hann fi a besta t r eim leikmnnum sem ekkja deildina eins og t.d. Fatma Kara sem kom r HK/Vkingi."

a er alveg htt a segja a BV er eitt af stru spurningamerkjunum deildinni r. N er a eirra a finna eitthva gott sokkaskffunni fyrir spekingana."
sagi Jhann.

Spennandi a fylgjast me: Fatma Kara, Auur Sveinbjrnsdttir Scheving og Grace Elizabeth Haven Hancock.

Komnar
Auur Scheving fr Val lni
Danielle Tolmais fr Frakklandi
Eliza Spruntule fr Lettlandi
Fatma Kara fr HK/Vkingi
Grace Hancock fr Bandarkjunum
Hanna Kallmaier fr skalandi
Karlina Miksone fr Lettlandi
Kristjana R. Kristjnsdttir Sigurz fr Breiabliki lni
Olga Sevcova fr Lettlandi

Farnar
Caroline Van Slambrouck til Benfica
Clara Sigurardttir Selfoss
Emma Kelly til Birmingham
Kristn Erna Sigurlsdttir KR
Sesselja Lf Valgeirsdttir Aftureldingu
Sigrur Lra Gararsdttir FH
Ingibjrg Lca Ragnarsdttir Stjrnuna

Fyrstu leikir BV
14. jn BV - rttur R.
20. jn r/KA - BV
24. jn BV - Stjarnan