fim 04.jún 2020
Sótthreinsigöng viğ Bloomfield leikvanginn í Tel Aviv
Viğ Bloomfield leikvanginn í Tel Aviv hafa veriğ sett upp sérstök sótthreinsigöng sem leikmenn ganga í gegnum. Sótthreinsivökva er úğağ á leikmennina til ağ minnka líkur á Covid-19 smiti.

Göngin viğ leikvanginn, sem er heimavöllur Maccabi, Hapoel og Bnei Yehuda Tel Avic, skynjar şegar fólk fer í göngin.

Úğarar opnast şá í fimmtán sekúndur og er úğağ vökva sem myndar mistur í göngunum.

„Flest fólk vill fara í gegnum göngin, şeim finnst şağ auka öryggi şess," sagği Eran Druker, talsmağur fyrirtækisins sem framleiğir göngin. Hann segir şó ağ şetta lækni engan en hjálpi viğ baráttuna viğ frekari smit.

Ísraelski boltinnn fór af stağ ağ nıju eftir hlé síğastliğinn laugardag.