fim 04.jún 2020
Margir reynsluboltar skipta yfir í Smára
Kári Ársćlsson.
Smári, nýtt félag í 4. deildinni, hefur veriđ ađ manna leikmannahóp sinn undanfarna daga.

Margir leikmenn sem hafa spilađ međ Augnabliki í 3. deildinni undanfarin ár eru nú farnir í Smára.

Á međal leikmanna sem hafa skipt yfir í Smára eru Ellert Hreinsson, Kári Ársćlsson og Sigmar Ingi Sigurđarson fyrrum leikmenn Breiđabliks.

Hjörvar Hermannsson, Hlynur Hauksson, Karl Brynjar Björnsson og Sveinbjörn Jónasson fyrrum leikmenn Ţróttar hafa einnig allir skipt yfir í Smára.

Smári mćtir Njarđvík í 1. umferđ Mjólkurbikarsins í Fagralund klukkan 20:00 annađ kvöld.