fös 05.jún 2020
Tíu ár frá Stjörnufögnunum - Endurkoma í sumar?
Halldór Orri Björnsson og Jóhann Laxdal fagna marki.
Í ár eru tíu ár liđin síđan Stjörnumenn vöktu heimsathygli fyrir fögn sín í leikjum liđsins. Fjölmiđlar víđa um heim sýndu fögnunum mikinn áhuga og leikmenn liđsins fóru bćđi til Englands og Ţýskalands í sjónvarpsţćtti.

Erlend fyrirtćki óskuđu einnig eftir samstarfi viđ Stjörnuna út af fögnunum.

Halldór Orri Björnsson var einn af leikmönnunum sem tóku ţátt í fögnunum.

„Ţetta var helvíti skemmtilegur tími. Ţađ er spurning hvort ţađ sé kominn tími á reunion. Tíu ára afmćli fagnanna. Viđ sjáum til, ég ćtla ekki ađ lofa neinu" sagđi Halldór Orri í Niđurtalningunni á Fótbolta.net í dag.

Auk Halldórs Orra eru brćđurnir Daníel og Jóhann Laxdal ennţá hjá Stjörnunni í dag en ţeir tóku ţátt í fögnunum á sínum tíma.

Hér ađ neđan má rifja upp fögnin hjá Stjörnunni áriđ 2010.