fös 05.jún 2020
Brunt fer frá WBA eftir ţrettán ára ţjónustu
Norđur-írski miđjumađurnn Chris Brunt mun yfirgefa herbúđir WBA í sumar eftir ţrettán ár hjá félaginu.

Brunt hefur skorađ 48 mörk í 419 leikjum međ WBA síđan hann kom frá Sheffield Wednesday áriđ 2007.

Hinn 35 ára gamli Brunt hefur hins vegar ekki veriđ í myndinni hjá WBA á ţessu tímabili og ekki veriđ í byrjunarliđi í einum einasta leik í Championship deildinni.

Brunt klárar tímabiliđ međ WBA en hann mun síđan róa á önnur miđ ţegar samningur hans rennur út.

WBA er í baráttu um sćti í ensku úrvalsdeildinni en Championship deildin hefst eftir tvćr vikur.