lau 06.jún 2020
Ísland í dag - Íslandsmeistarar gegn bikarmeisturum
Íslandsmeistarar Vals mćta bikarmeisturum Selfoss.
KF mćtir Dalvík/Reyni fyrir norđan.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Íslenski boltinn byrjađi svona formlega ađ rúlla í gćr ţegar bikarkeppni karla hófst međ ţremur leikjum. Ţađ er miklu meira en ţrír leikir í dag.

Titill fer á loft í kvennaboltanum ţegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar taka á móti bikarmeisturum Selfoss í meistarar meistarana leiknum. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og fer fram á Origo-vellinum ađ Hlíđarenda.

Ţađ er svo leikiđ frá 13 til 18 í Mjólkurbikar karla og alls verđa spilađir 15 leikir spilađir. Tilvaliđ ađ skella sér á völlinn og upplifa loksins fótboltastemningu.

Hér ađ neđan má sjá alla leiki dagsins.

laugardagur 6. júní

Meistarar meistaranna konur
16:00 Valur-Selfoss (Origo völlurinn)

Mjólkurbikar karla
13:00 Hvíti riddarinn-KFS (Varmárvöllur)
13:00 KV-Kári (KR-völlur)
13:00 Vćngir Júpiters-KH (Fjölnisvöllur - Gervigras)
13:00 Haukar-Elliđi (Ásvellir)
14:00 Höttur/Huginn-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Mídas-KM (Víkingsvöllur)
14:00 Vatnaliljur-Afturelding (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Hörđur Í.-Vestri (Olísvöllurinn)
14:00 Álftanes-Fram (Bessastađavöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-KF (Dalvíkurvöllur)
14:00 Skallagrímur-Ýmir (Skallagrímsvöllur)
14:00 Ţróttur V.-Ćgir (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Kría-Hamar (Vivaldivöllurinn)
16:00 KFG-KB (Samsung völlurinn)
18:00 Ţróttur R.-Álafoss (Eimskipsvöllurinn)