lau 06.jún 2020
Mjólkurbikarinn: Magnús Pétur kom Ţrótti áfram
Ţróttur R. 1 - 0 Álafoss
1-0 Magnús Pétur Bjarnason ('51)

Ţróttur R. mćtti Álafossi í fyrstu umferđ Mjólkurbikarsins. Mikill munur er á ţessum liđum á blađi en ţegar á völlinn er komiđ eru ţetta ellefu leikmenn á móti ellefu.

Ţróttarar stjórnuđu fyrri hálfleiknum frá upphafi til enda án ţess ţó ađ koma knettinum í netiđ. Gestirnir úr Mosfellsbć björguđu á línu og átti Axel Helgi Ívarsson góđan leik á milli stanganna.

Magnús Pétur Bjarnason skorađi í upphafi síđari hálfleiks og jókst sjálfsöryggi Ţróttara viđ markiđ. Ţeir juku sóknarţungan en inn vildi boltinn ekki.

Ótrúleg seigla í vörn gestanna varđ til ţess ađ boltanum var bjargađ af marklínu ţrisvar sinnum í heildina og ţá átti Axel Helgi frábćrar vörslur.

Álafoss fékk nokkur hálffćri í leiknum en ekki nóg til ađ pota inn marki. Ţróttur vann 1-0 og ótrúlegt ađ heimamönnum hafi ekki tekist ađ skora meira.

Sjá textalýsingu