sun 07.jún 2020
Ísland í dag - KR mćtir Víkingi R. í úrslitaleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ er nóg um ađ vera í íslenska boltanum í dag ţar sem stórleikur KR og Víkings R. verđur sýndur beint á Stöđ 2 Sport.

Liđin mćtast í úrslitaleik um Meistara meistaranna. KR vann sér inn ţátttökurétt međ ađ vinna Íslandsmótiđ í fyrra á međan Víkingur R. vann Mjólkurbikarinn.

Mikil eftirvćnting er fyrir leikinn. Liđ Víkinga ţykir afar sterkt í ár en KR-ingar eru einnig međ öflugan leikmannahóp. Úrslitaleikurinn verđur síđasti leikur dagsins og hefst klukkan 19:15.

Breiđablik og HK mćtast í fyrsta leik dagsins á Kópavogsvelli. Um er ađ rćđa ćfingaleik ţar sem allur ágóđi af miđasölu rennur til Mćđrastyrksnenfdar Kópavogs.

Ţá eru níu leikir á dagskrá í Mjólkurbikar karla og ţrír í kvenna.

Meistarar meistaranna
19:15 KR-Víkingur R. (Stöđ 2 Sport - Meistaravellir)

Mjólkurbikar karla
14:00 KFB-Víđir (Bessastađavöllur)
14:00 Samherjar-Nökkvi (Hrafnagilsvöllur)
14:00 KFR-GG (SS-völlurinn)
14:00 Tindastóll-Kormákur/Hvöt (Sauđárkróksvöllur)
14:00 SR-Uppsveitir (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Ísbjörninn-Björninn (Kórinn - Gervigras)
16:00 Stokkseyri-Afríka (Stokkseyrarvöllur)
17:00 Árborg-Augnablik (JÁVERK-völlurinn)
19:00 Léttir-Reynir S. (Hertz völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 ÍR-Álftanes (Hertz völlurinn)
14:00 Hamar-ÍA (Grýluvöllur)
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Hamrarnir (Fjarđabyggđarhöllin)

Ćfingaleikur karla
12:00 Breiđablik - HK (Kópavogsvöllur)