sun 07.jn 2020
Ighalo lifir drauminn: Allt var gegn mr - Hlt etta vri grn
Ighalo er binn a skora fjgur mrk og leggja eitt upp tta leikjum me Man Utd.
Manchester United krkti Odion Ighalo a lni fr Shanghai Shenhua vetur og framlengdi flagi lnssamninginn til janar 2021 dgunum.

Ighalo er spenntur fyrir dvl sinni hj Manchester United, en hann hefur veri stuningsmaur flagsins alla sna vi. Hann var grarlega hissa egar hann heyri af huga Rauu djflanna vetur enda var hann rtugur sknarmaur knverska boltanum.

g hlt etta vri grn fyrstu. g var a spila Shanghai. a var gegn mr. Myndi flag eins og Manchester United leita a sknarmanni knversku deildinni? Aldurinn minn var gegn mr, faraldurinn Kna var gegn mr. g sagi 'nei etta er brandari'. g tri essu ekki fyrr en g var lentur Manchester," sagi Ighalo samtali vi Sky Sports.

Svo ttaist g a samningurinn yri ekki framlengdur. Shanghai vildi f mig aftur v eir vita hva g get gert og hafa mikla tr mr. etta var erfitt en g vil akka eim fyrir a samykkja beini mna um a vera fram hj Manchester United og g vil akka Ole Gunnar Solskjr fyrir a berjast fyrir mig.

Ekki allir draumar rtast en g er a lifa drauminn. etta er frbrt afrek fyrir mig og g mun aldrei taka v sem gefnu a spila fyrir etta flag. g er a vera 31 rs og bjst ekki vi a f svona tkifri ferlinum."


Ighalo hefur veri a fylla skar Marcus Rashford sem er orinn heill heilsu eftir Covid psuna. Ighalo er ekki smeykur vi samkeppnina og segist hlakka til a spila vi hli Rashford.

etta er mjg spennandi. a er allt anna a horfa lii a utanfr og fa me leikmnnunum. Pogba er kominn aftur, hann er a gera mjg vel, hann er sterkur og gu formi. Marcus er strkostlegur, trlega hfileikarkur leikmaur. g get ekki bei eftir a spila me eim.

Bruno (Fernandes) er einn af eim bestu sem g hef spila me. g spilai me honum hj Udinese og var hann mjg hfileikarkur en nna er hann ru stigi. Hann er enn a venjast enska boltanum og mun vera grarlega mikilvgur fyrir Manchester United."


Stuningsmenn Man Utd hafa veri duglegir a lsa yfir ngju sinni me hugarfar og vinnuframlag Ighalo fr komu hans til flagsins.