mán 29.jún 2020
Barcelona fćr Pjanic (Stađfest)
Barcelona hefur stađfest bćđi söluna á Arthur Melo til Juventus og kaupin á móti á Miralem Pjanic, miđjumanninum sem leiki hefur međ Juve undanfarin ár.

Melo kostar Juventus 72 milljónir evra og getur hćkkađ um tíu milljónir evra í árangurstengdum gjöldum. Juventus klárar ađ greiđa leikmanninn ađ fullu eftir fjögur ár.

Barcelona greiđir á móti 60 milljónir evra fyrir Pjanic og getur sá verđmiđi hćkkađ um fimm milljónir í árangurstengdum gjöldum. Sama á viđ um Barcelona og Juventus, félögin greiđa verđmiđann á fjórum árum.

Pjanic er bosnískur miđjumađur sem leikiđ hefur međ Juventus frá árinu 2016 en áđur hafđi hann leikiđ međ Roma, Lyon og Metz. Hann hefur skorađ fimmán landsliđsmörk í 92 landsleikjum fyrir Bosníu og Herzegóvínu. Pjanic varđ ţrítugur í apríl og Arthur verđur 24 ára í ágúst.