mán 29.jún 2020
Innkastiđ - Óttar og vafasamur boltakrakki stálu senunni
Allir leikir 3. umferđar Pepsi Max-deildarinnar eru skođađir í Innkastinu... allir nema Stjarnan - KA.

Elvar Geir, Gunnar Birgisson og Ingólfur Sigurđsson eru í ţćttinum ađ ţessu sinni.

Međal efnis: Óttar mađur umferđarinnar, boltakrakki í sviđsljósinu, FH fékk skell, Grótta vill ekki skora, ferli Helga Vals líklega lokiđ, Blikar á sigurbraut, Pepsi Max í skimun, Lalli ósáttur, Valur međ yfirlýsingu, Palli Pedersen međ ţrennu, dómaraglens, Jói Kalli skýtur á KR.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.