mán 29.jún 2020
3. deild: Ćgir sigrađi KFG í sjö marka leik
Jóhann Ólafur skorađi ţrennu en ţađ dugđi ekki til.
KFG 3 - 4 Ćgir
0-1 Stefan Dabetic
0-2 Stefan Dabetic
1-2 Jóhann Ólafur Jóhannsson
2-2 Jóhann Ólafur Jóhannsson
2-3 Stefan Dabetic (víti)
2-4 Ţorkell Ţráinsson
3-4 Jóhann Ólafur Jóhannsson (víti)
Rautt spjald: Tómas Orri Almarsson, KFG, eftir leik.

KFG tók á móti Ćgi í 3. deild karla í dag. Leikiđ var á Samsung vellinum í Garđabć. Bćđi liđ sigruđu í fyrstu umferđ.

Stađan í kvöld var 2-3 yfir í hálfleik fyrir gestina frá Ţorlákshöfn. Ćgir komst í 0-2 en heimamenn jöfnuđu í 2-2. Ţorkell Ţráinsson kom Ćgi í 2-4 áđur en Jóhann Ólafur, sem hafđi skorađ bćđi mörk KFG í fyrri hálfleik, fullkomnađi ţrennu sína á vítapunktinum og minnkađi í 3-4. Stefan Dabetic hafđi áđur skorađ ţrennu fyrir gestina.

Fleiri urđu mörkin ekki og er ţví Ćgir međ sex stig á toppi deildarinnar líkt og Reynir Sandgerđi.